Við mælum ekki með þessu þar sem það getur valdið ruglingi í skilaferli og við vinnslu endurgreiðslunnar. Þess vegna mælum við með að pöntunum er skilað í sitthvoru lagi.
Ef þú blandaðir vörum úr ólíkum pöntunum þá viljum við biðja þig um að láta okkur vita.. Skilaferlið verður umtalsvert lengra.
Límið skilamiðann á pakkninguna. Ekki líma hann beint á upprunalegar umbúðir vörunnar, t.d. skókassa eða annað sem tilheyrir vörunni.