Okkur þykir leitt að þetta hafi gerst!
Ef þú fékkst senda ranga vöru, þá viljum við biðja þig um að skila henni til okkar gegn endurgreiðslu.
1. Til þess að undirbúa vöruhúsið fyrir skilunum þínum viljum við biðja þig um að senda okkur tölvupóst á customerservice_is@boozt.com eða nota tengiliðaformið hér að neðan. Endilega láttu fylgja myndir af vörunni og öllum strikamerkjum og þá erum við fljótari að skrá skilin rétt í kerfinu.
2. Við munum svo heyra í þér með nánari upplýsingar um skilin og aðstoða þig með að búa til nýja pöntun, ef þess er óskað.
3. Skráðu skilin þín á Boozt aðgangi þínum og veldu ástæðu skila sem "Ég fékk ranga vöru afhenta" og skilaðu vörunni eins og venjulega.